Gulltoppur ÁR 321

13. Gulltoppur ÁR 321 ex Snætindur ÁR 88. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Gulltoppur ÁR 321 kemur hér til Þorlákshafnar úr netaróðri á vetrarvertíð árið 2005. Báturinn var lengi vel gerður út frá Þorlákshöfn undir nöfnunum Snætindur ÁR 88, síðar Gulltoppur ÁR 321 og í lokin Litlaberg ÁR 155. Upphaflega hét hann Árni Þorkelsson KE 46 … Halda áfram að lesa Gulltoppur ÁR 321