„Tvíburabátar“ afgreiddir til Lofoten í Noregi

Ørsvåg III N-94-V og Ørsvåg II N-93-V. Ljósmynd Trefjar 2023. Bræðurnir Tom-Kenneth og Kurth-Anders Slettvoll útgerðarmenn frá Kabelvåg í Lofoten fengu fyrir skömmu afhenta tvo nýja Cleopatra 33 bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Um Tvíburabáta er að ræða og verða bræðurnir skipstjórar á bátunum. Nýju bátarnir heita Ørsvåg II og Ørsvåg III og eru … Halda áfram að lesa „Tvíburabátar“ afgreiddir til Lofoten í Noregi

Varðskipið Freyja

3011. V/S Freyja ex GH Endurance. Ljósmynd Jón Steinar 2023. Jón Steinar tók þessar drónamyndir af varðskipinu Freyju í gær þegar skipið var á siglingu undan Stafnesi. Varðskipið Freyja er 86 metra langt og 20 metra breitt, smíðað árið 2010 og var keypt til Íslands árið 2021. 3011. V/S Freyja ex GH Endurance. Ljósmynd Jón Steinar 2023. … Halda áfram að lesa Varðskipið Freyja