Katrín dregur línuna undan Hópsnesi

1890. Katrín GK 266 ex Una GK 266. Ljósmynd Jón Steinar 2023. Jón Steinar tók þessar myndii af línubátnum Katrínu GK 266 þar sem hann var að draga línuna skammt undan Hópsnesinu. Kallarnir virtust vera að fiska vel en hér má lesa nánar um bátinn sem Stakkvík ehf. gerir út. 1890. Katrín GK 266 ex Una … Halda áfram að lesa Katrín dregur línuna undan Hópsnesi