Halldór Runólfsson NS 301

1581. Halldór Runólfsson NS 301. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1982. Halldór Runólfsson NS 301 frá Bakkafirði kemur hér að landi í Þorlákshöfn í aprílmánuði 1982. Hann var smíðaður í Bátalóni hf. í Hafnarfirði árið 1981 fyrir Hafnarbakka hf. á Bakkafirði. Báturinn er 29 brl. að stærð og heitir í dag Faxi og er gerður út til … Halda áfram að lesa Halldór Runólfsson NS 301