Sökk í Hafnarfjarðarhöfn

1175. Erna ex Donna SU 55. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023. Eikarbáturinn Erna sökk í Hafnarfjarðarhöfn á dögunum en þar hefur báturinn lengi legið þar sem verið er að gera hann upp. Báturinn, sem skráður er sem skemmtiskip er 25 brl. að stærð. Upphaflega hét hann Hafsúlan RE 77 og var smíðaður árið 1971 hjá Trésmiðju … Halda áfram að lesa Sökk í Hafnarfjarðarhöfn