Polar Amaroq á loðnumiðunum

Polar Amaroq GR 18-49 ex Gardar. Ljósmynd Sigdór Jósefsson 2023. Sigdór Jósefsson tók þessa mynd af loðnuskipinu Polar Amaroq þar sem það var að veiðum við Snæfellsnes í gær. Skipið er í eigu Polar Pelagic en Síldarvinnslan á þriðjungshlut í grænlenska útgerðarfélaginu.  Skipið hét áður Gardar og var í eigu norska útgerðarfélagsins K. Halstensen. Það var … Halda áfram að lesa Polar Amaroq á loðnumiðunum