Olíuskipið Keilir við bryggju á Húsavík

IMO 9268186. Keilir við bryggju a Húsavík 5. ágúst 2003. Hér gefur að líta olíuskipið Keili við Norðurgarðinn á Húsavík þann 5. ágúst árið 2003. Skipið hafði komið nýtt til landsins fyrr á árinu en það var smíðað fyrir Olíudreifingu hf. í Kína. Skipið er 4,341 GT að stærð, lengd þess er 103 metrar og … Halda áfram að lesa Olíuskipið Keilir við bryggju á Húsavík