IMO 9268186. Keilir við bryggju a Húsavík 5. ágúst 2003. Hér gefur að líta olíuskipið Keili við Norðurgarðinn á Húsavík þann 5. ágúst árið 2003. Skipið hafði komið nýtt til landsins fyrr á árinu en það var smíðað fyrir Olíudreifingu hf. í Kína. Skipið er 4,341 GT að stærð, lengd þess er 103 metrar og … Halda áfram að lesa Olíuskipið Keilir við bryggju á Húsavík
Day: 24. mars, 2023
Freyr ÞH 1
11. Freyr ÞH 1 ex Freyr GK 157. Ljósmynd Hafþór Hreiðarson 2003. Freyr ÞH 1 lætur hér úr höfn eftir löndun á Húsavík haustið 2003 en hann var í eigu Vísis h/f í Grindavík. Upphaflega Arnfirðingur RE 212 smíðaður í Noregi 1963 fyrir Arnarvík h/f í Grindavík. Hét síðar Sandafell, Freyr og að lokum Siggi Þorsteins en … Halda áfram að lesa Freyr ÞH 1