Maron dregur netin út af Straumsvík

363. Maron GK 522 ex Maron HU 522. Ljósmynd Jón Steinar 2023. Jón Steinar flaug drónanum í gær út að Maroni GK 522 þar sem báturinn var að draga netin út af Straumsvík. Kallarnir virtust vera að fiska vel á þessum elsta stálbát flotans sem enn er í drift. Maron hét upphaflega Búðafell SU 90 … Halda áfram að lesa Maron dregur netin út af Straumsvík

Karine H VL-62-AV

IMO: 9252515. Karine H VL-62-AV ex Atlantic Enterprice. Ljósmynd Magnús Jónsson 2023. Maggi Jóns tók þessar myndir af norska rækjutogaranum Karine H VL-62-AV í Hafnarfirði um helgina en hann hélt til veiða við Austur-Grænland. Togarinn var keyptur til Noregs í byrjun þessa árs en hann hét áður Atlantic Enterprice og var gerður út frá Kananda … Halda áfram að lesa Karine H VL-62-AV