
Trausti EA 98 frá Akureyri kemur hér til hafnar á Siglufirði sumarið 2015 en hann var þá gerður út til strandveiða.
Um bátinn má lesa nánar á aba.is en hér er mynd af honum þegar hann hét Sigurður Pálsson ÓF 66.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution