Hákon að dæla og Þrándur í Götu fyrir stafni

Loðnu dælt um borð í Hákon EA 148 og Þarándur í Götu fyrir stafni. Ljósmynd Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson 2023. Fékk þessa mynd senda rétt í þessu en hún var tekin um borð í loðnuskipinu Hákoni EA 148 frá Grenivík. Kallarnir fengu 300 tonna kast af góðri loðnu, 70% kerling og hrognafyllingin 19% sem ætti að … Halda áfram að lesa Hákon að dæla og Þrándur í Götu fyrir stafni