Á loðnumiðunum í morgun. Ljósmynd Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson 2023. Þorsteinn Eyfjörð skipverji á Hákoni EA 148 sendi síðunni þessa mynd sem hann tók fyrir stundu á loðnumiðunum í Breiðafirði. Þar er Hákon, sem er í sinni síðustu veiðiferð á þessari loðnuvertíð, að dæla úr mjög góðu kasti. Þarna má sjá Jón Kartansson SU 111 og … Halda áfram að lesa Á loðnumiðunum í morgun
Day: 18. mars, 2023
Ásþór RE 10
1566. Ásþór RE 10 ex Lofottrål III. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Skuttogarinn Ásþór RE 10 kemur hér til hafnar í Reykjavík um árið en það var Ísbjörninn hf. sem keypti hann til landsins árið 1981. Ásþór, sem var 297 brl. að stærð, hét áður Lofottrål III og var smíðaður árið 1970 hjá A/S Storviks Mek. Verksted … Halda áfram að lesa Ásþór RE 10
Gnýfari SH 8
1463. Gnýfari SH 8 ex Sæunn BA 13. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1987. Gnýfari SH 8 frá Grundarfirði er hér að draga netin á Breiðafirði á vetrarvertíð en þaðan var hann gerður út árin 1987-1988. Báturinn hét upphaflega Háborg NK 77 frá Neskaupstað. Hann var smíðaður 1976 hjá Trésmiðju Austurlands h/f á Fáskrúðsfirði og afhentur árið … Halda áfram að lesa Gnýfari SH 8