Á loðnumiðunum í morgun

Á loðnumiðunum í morgun. Ljósmynd Þorsteinn Eyfjörð Friðriksson 2023. Þorsteinn Eyfjörð skipverji á Hákoni EA 148 sendi síðunni þessa mynd sem hann tók fyrir stundu á loðnumiðunum í Breiðafirði. Þar er Hákon, sem er í sinni síðustu veiðiferð á þessari loðnuvertíð, að dæla úr mjög góðu kasti. Þarna má sjá Jón Kartansson SU 111 og … Halda áfram að lesa Á loðnumiðunum í morgun

Gnýfari SH 8

1463. Gnýfari SH 8 ex Sæunn BA 13. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1987. Gnýfari SH 8 frá Grundarfirði er hér að draga netin á Breiðafirði á vetrarvertíð en þaðan var hann gerður út árin 1987-1988. Báturinn hét upphaflega Háborg NK 77 frá Neskaupstað. Hann var smíðaður 1976 hjá Trésmiðju Austurlands h/f á Fáskrúðsfirði og afhentur árið … Halda áfram að lesa Gnýfari SH 8