
Röstin GK 120 kemur hér að landi í Sandgerði á vetrarvertíð árið 2005 en báturinn var með heimahöfn í Garðinum.
Röstin GK 120 hét áður Freyja GK 364 en upphaflega hét báturinn Þorleifur Rögnvaldsson ÓF 36.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution