Húsavíkhöfn á árum áður. Ljósmynd Pétur Jónasson. Trillubáturinn Þengill er í forgrunni á þessari mynd Péturs Jónassonar ljósmyndara en hana tók hann á sjöunda áratug síðustu aldar. Síldveiðiskipið Héðinn ÞH 57 var þarna lagstur að bryggju með góðan afla en hann kom nýr til heimahafnar á Húsavík 7. jún í 1966. En hver átti Þengil … Halda áfram að lesa Húsavíkurhöfn á árum áður
Day: 1. október, 2022
Fanney ÞH 130
398. Fanney ÞH 130 ex Byr NK 77. Ljósmynd Pétur Jónasson Nú birtast myndir Péturs Jónassonar af Fanney ÞH 130 sem upphaflega hét Byr NK 77 og var smíðuð á Ísafirði 1955 Um bátinn má lesa nánar hér. 398. Fanney ÞH 130 ex Byr NK 77. Ljósmyndir Pétur Jónasson Með því að smella á myndirnar … Halda áfram að lesa Fanney ÞH 130