Húsavíkurhöfn á árum áður

Húsavíkhöfn á árum áður. Ljósmynd Pétur Jónasson. Trillubáturinn Þengill er í forgrunni á þessari mynd Péturs Jónassonar ljósmyndara en hana tók hann á sjöunda áratug síðustu aldar. Síldveiðiskipið Héðinn ÞH 57 var þarna lagstur að bryggju með góðan afla en hann kom nýr til heimahafnar á Húsavík 7. jún í 1966. En hver átti Þengil … Halda áfram að lesa Húsavíkurhöfn á árum áður