OWIN. Mette H 218 ex Thronder S 265. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Trollarinn Mette H 218 liggur hér við kæjann í sinni heimahöfn sem er Gilleleje á Norður Sjálandi. Mette var smíðuð úr stáli í Rudkøbing Havnemedie A/S árið 2001 og er 49,5 BT að stærð. Hét áður Thronder S 265 með heimahöfn í Sønderborg … Halda áfram að lesa Mette H 218