
Trollarinn Mette H 218 liggur hér við kæjann í sinni heimahöfn sem er Gilleleje á Norður Sjálandi.
Mette var smíðuð úr stáli í Rudkøbing Havnemedie A/S árið 2001 og er 49,5 BT að stærð. Hét áður Thronder S 265 með heimahöfn í Sønderborg að ég held.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution