Wilson Newport

IMO: 9430985. Wilson Newport. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Flutningaskipið Wilson Newport kom upp að Bökugarðinum í morgun en það er með hráefnisfarm fyrir PCC á Bakka. Wilson Newport er 123 metrar að lengd og breidd þess 17 metrar. Skipið mælist 6,118 GT að stærð. Wilson Newport var smíðað árð 2011 og siglir undir fána Möltu … Halda áfram að lesa Wilson Newport