
Netabáturinn Happasæll KE 94 kemur hér að landi í Keflavík í marsmánuði árið 2013.
Báturinn var gerður út af Happa hf. í Keflavík.
Báturinn er enn til og ber sama nafn en er BA 94 og heimahöfnin er Bíldudalur.
Upphaflega Árni Þorkelsson KE 46 smíðaður árið 1961 í Þýskalandi.
Hefur síðar heitið nöfnunum Andvari KE 93, Blátindur VE 30, Snætindur ÁR 88, Gulltoppur ÁR 321, Litlaberg ÁR 155, Búddi KE 9, Happasæll, KE 94 og Happasæll BA 94.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution