1475. Sæborg ex Áróra RE 82. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hér liggur hvalaskoðunarbáturinn Sæborg við bryggju á Húsavík í veðurblíðu gærdagsins. Sæborg er í eigu Norðursiglingar og verið er að skvera hana til fyrir sumarið. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you … Halda áfram að lesa Sæborg við bryggju
Day: 9. apríl, 2022
Margrét GK 33
2952. Margrét GK 33. Ljósmynd Jón Steinar 2022. Jón Steinar tók þessar myndir í vikunni af línubátnum Margréti GK 33 koma til hafnar í Grindavík. Aflinn þennan dag var 11 tonn. Það er Nesfiskur ehf. sem gerir bátinn út en hann var smíðaður hjá Víkingbátum árið 2019. Margrét GK 33 er tæplega 22 BT að … Halda áfram að lesa Margrét GK 33