1014. Arney KE 50 ex Ársæll Sigurðsson GK 320. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Netabáturinn Arney KE 50 kemur hér að bryggju í Sandgerði á vetrarvertíð um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Arney hét upphaflega Ársæll Sigurðsson GK 320, smíðaður Brattvaag í Noregi 1966 fyrir Ársæl s/f í Hafnarfirði. Lesa má nánar um bátinn hér. Með því að … Halda áfram að lesa Arney KE 50 kemur að bryggju
Day: 16. apríl, 2022
Donna SU 55
1175. Donna SU 55 ex Donna ST 5. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Donna SU 55 frá Breiðdalsvík er hér upp í slippnum á Akureyri vorið 2004. Báturinn hefur frá árinu 2006 heitið Erna HF 25. Hún hefur legið lengi í Hafnarfjarðarhöfn skráð sem skemmtiskip. Upphaflega hét báturinn Hafsúlan RE 77 og var smíðuð árið 1971 … Halda áfram að lesa Donna SU 55