Arney KE 50 kemur að bryggju

1014. Arney KE 50 ex Ársæll Sigurðsson GK 320. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Netabáturinn Arney KE 50 kemur hér að bryggju í Sandgerði á vetrarvertíð um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Arney hét upphaflega Ársæll Sigurðsson GK 320, smíðaður Brattvaag í Noregi 1966 fyrir Ársæl s/f í Hafnarfirði.  Lesa má nánar um bátinn hér. Með því að … Halda áfram að lesa Arney KE 50 kemur að bryggju