Norska línuskipuð Geir við bryggju í Hafnarfirði

IMO 9856024. Geir M-123-A. Ljósmynd Magnús Jónsson 2022. Maggi Jóns tók þessa mynd í Hafnarfirði um helgina en hún sýnir hið glæsilega línuskip Norðmanna, Geir M-123-A. Það er fyrirtækið H.P.Holmeset sem sem gerir skipið út en heimahöfn þess er Álasund. Það er smíðað í Vaagland Båtbyggeri og afhent þaðan árið 2020. Geir M-123-A er 63 metrar … Halda áfram að lesa Norska línuskipuð Geir við bryggju í Hafnarfirði

Hrafn Sveinbjarnarson GK með glæsilegan túr

1972. Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 ex Snæfell EA 740. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2022. Hér er Hrafns Sveinbjarnarson GK 255 í Hafnarfirði eftir millilöndun um miðjan mars sl. en skipið kom í morgun úr veiðiferð sem skil­ar meira afla­verðmæti en áður hef­ur gerst hjá Þor­birni hf. sem ger­ir skipið út.  200 mílur greina frá þessu og … Halda áfram að lesa Hrafn Sveinbjarnarson GK með glæsilegan túr