IMO 9193549. Fisher Bank BL-937880 ex Lerkur FD 1206. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Fisher Bank við slippkantinn í gær en hann hét áður Lerkur FD 1206 frá Runavík í Færeyjum. Hann hefur ásamt systurskipi sínu, Rókur FD 1205, verið seldur til Frakklands þar sem heimahöfnin verður Boulogne -Sur-Mer. Skipin eru í klössun í Slippstöðinni en … Halda áfram að lesa Fisher Bank BL-937880
Day: 12. apríl, 2022
Máni
1487. Máni ex Valdimar SH 150. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hvalaskoðunarbáturinn Máni fór niður úr slipp á Akureyri í gær og sigldi sem leið lá heim á Dalvík. Hér má lesa um bátinn sem upphaflega hét Ásdís ST 9. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Máni