Kristrún II seld til Færeyja

2774. Kristrún II RE 477 ex Kristrún RE 177. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Fréttir dagsins herma m.a að línuskipið Kristrún II RE 477 hafi verið selt til Færeyja þar sem heimahöfnin verður á Sandey. 200 mílur segja svo frá: Fisk­kaup ehf. gekk frá samn­ing­um um sölu á Kristrúnu RE-177 (eldri). mars síðastliðinn og er sölu­verðið … Halda áfram að lesa Kristrún II seld til Færeyja