Náttfari og Örkin

993. Náttfari - 1420 Örkin. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Náttfari og Örkin liggja hér við flotbryggju í Húsavíkurhöfn en myndin var tekin í fyrradag. Sá fyrrnefndi er í hvalaskoðunarferðum en Örkin að koma í slipp. Bátarnir voru báðir smíðaðir í Stykkishólmi á sínum tíma, Náttfari hét upphaflega Þróttur SH 4 og var fyrsti báturinn sem … Halda áfram að lesa Náttfari og Örkin