Siglt í norður

1417. Bjössi Sör ex Breiðdælingur SU 62. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Hvalaskoðunarbáturinn Bjössi Sör siglir hér í norðurátt á leið sinni út á Skjálfandaflóa í morgun. Báturinn hét upphaflega Sólrún EA og var smíðaður fyrir Sólrúnu h/f á Litla-Árskógssandi en hún var síðasti báturinn sem var smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA. Hér má lesa nánar um … Halda áfram að lesa Siglt í norður

Grímseyjarferjan Sæfari

2691. Sæfari ex Oileain Arann. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Grímseyjarferjan Sæfari kemur til hafnar á Dalvík á Sumardaginn fyrsta en hún hefur siglt á milli Dalvíkur og Grímseyjar frá því vorið 2008. Sæfari var smíðaður árið 1991 og hét áður Oileain Arann. Hann er 39,6 metra langur og breidd hans 10 metrar. Sæfari mælist 507 … Halda áfram að lesa Grímseyjarferjan Sæfari