6603. Þengill ÞH 20 ex Lilja ÞH 21. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Þengill ÞH 20 kom til Húsavíkur síðdegis í gær eftir siglingu frá Akureyri en hann verður gerður út af Skjálfanda ehf. til strandveiða í sumar. Þengill er gamalt nafn úr flota húsvíkinga og gaman að sjá það notað að nýju. Þengill ÞH 20 … Halda áfram að lesa Þengill ÞH 20
Day: 29. apríl, 2022
Nýr Smyrill ÞH 57
6941. Smyrill ÞH 57 ex Hafdís SI 131. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Strandveiðisjómenn á Húsavík sem annars staðar gera báta sína klára þessa dagana en veiðar mega hefjast nk. mánudag. Hörður Sigurgeirsson hóf útgerð strandveiðibáts sl. sumar er fyrirtæki hans, Fiskisker ehf., keypti Sómabát og nefndi Smyril ÞH 57. Að loknu strandveiðitímabilinu sl. sumar hafði … Halda áfram að lesa Nýr Smyrill ÞH 57