Ný Lilja ÞH 21

6969. Lilja ÞH 21 ex Manni NS 50. Ljósmynd Hafþór Hreiðarrsson 2022. Strandveiðibáturinn Lilja ÞH 21 kom til Húsavíkur í gærkveldi eftir siglingu frá Akureyri. Bjarni Eyjólfsson keypti bátinn frá Vopnafirði í fyrra en þar bar hann nafnið Manni NS 50. Lilja er af Sómagerð, smíðuð hjá Bátasmiðju Guðmundar hf. í Hafnarfirði árið 1987. Báturinn … Halda áfram að lesa Ný Lilja ÞH 21