Sólrún kom að landi á Dalvík

2706. Sólrún EA 151 ex Tumi EA 84. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Línubáturinn Sólrún EA 151 kom að landi á Dalvík í dag, Sumardaginn fyrsta og veðrið eins og best gerist á þessum árstíma. Gleðilegt sumar og takk fyrir innlitið á síðuna í vetur. Sólrún EA 151 er gerð út af samnefndu fyrirtæki á Árskógssandi … Halda áfram að lesa Sólrún kom að landi á Dalvík