
Skógafoss kom til Húsavíkur snemma í morgun og þurfti Virginiaborg að fara frá á meðan fossinn er losaður og lestaður.
Skógafoss var smíðaður árið 2007 og hét Ice Bird til ársins 2011.
Hann er 130 metrar að lengd og 20,6 metra breiður. Mælist 7.545 GT að stærð. Heimahöfn hans er Saint John´s á Antigua og Barbados.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution