Tasiilaq landar fyrstu loðnunni á Fáskrúðsfirði

IMO:9258090. Tasiilaq GR 6-41 ex Christian í Grótinum. Ljósmynd Óðinn Magnason 2022.

Græn­lenska upp­sjávar­skipið Tasiilaq GR 6-41 kom í gær með 500 tonn­ af loðnu til Loðnu­vinnsl­unnar á Fá­skrúðsfirði. Um er ræða fyrstu loðnuna sem berst til Fá­skrúðas­fjarðar á nýju ári.

Frá þessu segir á heimasíðu Loðnuvinnslunnar en Óðinn Magnason tók meðfylgjandi myndir.

Loðnan fer til bræðslu hjá fyr­ir­tæk­inu en þar hafa staðið yfir all­mikl­ar breyt­ing­ar sem voru gerðar til að auka af­köst verk­smiðjunn­ar, enda má bú­ast við að næg loðna komi þangað til vinnslu.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s