
Haffari GK 240 er hér innan fjarðar á Austfjörðum þegar síldin gaf sig þar um árið.
Fiskverkun Garðars Magnússonar hf. í Njarðvík keypti bátinn frá Grundarfirði sumarið 1983 en þar bar hann nafnið Haffari SH 275.
Upphaflega Hafþór NK 76, smíðaður í Stralsund í Austur-Þýskalandi árið 1959.
Haffari GK 240 var seldur Álftfirðingi hf. á Súðavík árið 1986 og varð þá Haffari ÍS 430.
Meira um hann síðar..
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution