Beitir NK 123 kom til Húsavíkur í dag

2900. Beitir NK 123 ex Gitte Henning S 349. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Nóta- og togskipið Beitir NK 123 kom til Húsavíkur í dag og hygg ég að þetta sé stærsta fiskiskip sem lagst hefur að bryggju hér í bæ. Skipið, sem áður hét Gitte Henning S 349 og þykir með þeim glæsilegri, var smíðað í … Halda áfram að lesa Beitir NK 123 kom til Húsavíkur í dag