Glaður ÍS 221

1922. Glaður ÍS 221 ex Hafborg EA 156. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Glaður ÍS 221 kemur hér til hafnar í Hafnarfirði vorið 2009 en heimahöfn hans var í Bolungarvík. Upphaflega hét báturinn Sigmar NS 5 og var smíðaður í Vélsmiðju Seyðisfjarðar árið 1989. Árið 1990 fékk hann nafnið Magnús EA 25 með heimahöfn í Grímsey. … Halda áfram að lesa Glaður ÍS 221