Varðskipið Freyja kom til heimahafnar í dag

3011. V/S Freyja ex GH Endurance. Ljósmynd Haukur Sigtryggur 2021. Varðskipið Freyja kom til heimahafnar á Siglufirði í dag eftir siglingu frá Rotterdam í Hollandi þar sem skipið var afhent Landhelgisgæslunni á dögunum. Það var heldur hryssingslegt veðrið á Siglufirði, norðan rok og slydda. Haukur Sigtryggur lét það ekki stoppa sig og fór bæjarleið til … Halda áfram að lesa Varðskipið Freyja kom til heimahafnar í dag

Klara Sveinsdóttir SU 50

1638. Klara Sveinsdóttir SU 50 ex Drangavík ST 71. Ljósmynd Börkur Kjartansson. Hér gefur að líta togskipið Klöru Sveinsdóttur SU 50 við bryggju á Fáskrúðsfirði en þaðan var hún gerð út um nokkura ára skeið. Útgerð Akkur hf. á Fáskrúðsfirði. Klara Sveinsdóttir sem var 292 tonn var smíðuð í Noregi 1978 og keypt notuð til … Halda áfram að lesa Klara Sveinsdóttir SU 50