1036. Stakkavík ÁR 107 ex Stakkanes HU 121. Ljósmynd Kjartan Traustason. Stakkavík ÁR 107 er hér við bryggju í Reykjavík um árið og gæti hafa verið að landa á Faxamarkað. Stakkavík var einn 18 báta sem smíðaðir voru í Boizenburg fyrir Íslendinga á árunum 1964-1968. Báturinn hét upphaflega Guðbjörg ÍS 47 en Stakkavík var hans … Halda áfram að lesa Stakkavík ÁR 107
Day: 7. nóvember, 2021
Ebroborg við Bökugarðinn í morgun
IMO 9463451. Ebroborg við Bökugarðinn í morgun. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Flutningaskipið Ebroborg kom upp að Bökugarðinum í morgun eftir að hafa beðið síðan í gær eftir því að kompanískipið Lauwersborg færi frá. Ebroborg er með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka. Skipið 7,196 GT að stærð og var smíðað árið 2010. Lengd þess er 138 … Halda áfram að lesa Ebroborg við Bökugarðinn í morgun