10. Fróði ÁRr 33 ex Arnarnes GK 52. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér liggur Fróði ÁR 33 frá Stokkseyri við bryggju í Hafnarfirði þar sem hann hefur verið í slipp og skverun. Handan bryggjunnar liggur Náttfari HF 185. Fróði Ár 33 hét upphaflega Arnarnes GK 52 og var smíðaður árið 1963 í Stálsmiðjunni hf.í Reykjavík. Báturinn … Halda áfram að lesa Fróði ÁR 33