Vingþór ÞH 166

895. Vingþór ÞH 166 ex Vingþór NS 341. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1980. Vingþór ÞH 166 liggur hér við bryggju á Siglufirði vorið 1980 en hans heimahöfn var þá á Kópaskeri. Vingþór NS 341 hét hann upphaflega og var í eigu Seyðisfjarðarkaupstaðar. Báturinn var 15 brl. að stærð, smíðaður í Danmörku árið 1934 og kom til … Halda áfram að lesa Vingþór ÞH 166

Ársæll ÁR 66

1014. Ársæll ÁR 66 ex Dúi ÍS 41. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Ársæll ÁR 66 kom til Húsavíkur 5. mars árið 2012 þeirra erinda að láta gera við rækjutrollið. Báturinn hét upphaflega Ársæll Sigurðsson GK 320 og var með heimahöfn í Hafnarfirði. Síðar hét hann lengi vel Arney KE 50 frá Keflavík. Því næst Auðunn … Halda áfram að lesa Ársæll ÁR 66