Samvinna á síldarmiðunum

2882. Víkingur AK 100. Ljósmynd Hilmar Örn Kárason 2021. Með fylgjandi myndir voru teknar á síldarmiðnum og sýna Víking AK 100 og Venus NS 150 þegar það síðarnefnda var að dæla um 620 tonnum íslenskrar síldar yfir í það fyrrnefnda. Það voru Húsvíkingar sem tóku myndirnar, Hilmar Örn Kárason 1. stýrimaður á Venus tók myndina … Halda áfram að lesa Samvinna á síldarmiðunum