Hið nýja skip Fiskkaupa kom til Reykjavíkur í dag

IMO 9249398. Argos Froyanes JT9 ex Froyanes. Ljósmynd Guðmundur St. Valdimarsson 2021. Fiskiskipið Argos Froyanes, sem Fiskkaup hf. hefur fest kaup, kom til hafnar í Reykjavík í dag. Skipið, sem reyndar er komið á Íslenska skipaskrá undir nafninu Kristrún RE 177 og með skipaskrárnúmerið 3017, var smíðað 2001. Skipið sem stundað hefur veiðar á tannsfiski … Halda áfram að lesa Hið nýja skip Fiskkaupa kom til Reykjavíkur í dag