Nýr og glæsilegur Baldvin Njálsson GK 400 kom til landsins í dag

2992. Baldvin Njálsson GK 400. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2021. Nýr og glæsilegur frystitogari Nesfisks ehf., Baldvin Njálsson GK 400, kom til landsins í dag eftir siglingu frá Spáni þar sem hann var smíðaður. Elvar Jósefsson tók þessar myndir sem hér birtast þegar skipið kom til Keflavíkur en þar var komið við á leið þess til … Halda áfram að lesa Nýr og glæsilegur Baldvin Njálsson GK 400 kom til landsins í dag