1980. Andey ÍS 440 ex Andey SF 222. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson. Rækjutogarinn Adney ÍS 440 er hér á toginu um árið en Frosti hf. í Súðavík keypti skipið frá Hornafirði og kom það til heimahafnar í marsmánuði 1994. Haustið 1998 fór Andey til Gdansk í Póllandi þar sem skipið var upphaflega smíðað árið 1989. Erindið … Halda áfram að lesa Andey ÍS 440
Day: 20. nóvember, 2021
Brimnes SH 257
98. Brimnes SH 257 ex Magnús Kristinn GK 99. Ljósmynd Vigfús Markússon. Brimnes SH 257 hét upphaflega Hilmir II KE 8 og var smíðaður árið 1963. Smíðin fór fram í Halsöy í Svíþjóð. í 8. tbl. Faxa árið 1963 sagði svo frá: Sunnudaginn 28. júlí í sumar kom nýr bátur til Keflavíkur, Hilmir II KE … Halda áfram að lesa Brimnes SH 257