Bátar við bryggju á Húsavík

Bátar við bryggju á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Bátar við bryggju á Húsavík um árið, sést í skut Fanneyjar ÞH 130 og Kristbjörg ÞH 44 liggur utan á Sæljóni EA 55 frá Dalvík. Aftan við þá liggur Sæborg ÞH 55. Sæljónið sökk haustið 1988 en hinir þrír voru seldir frá Húsavík. Fanney og Sæborg komu … Halda áfram að lesa Bátar við bryggju á Húsavík