Svanur RE 45 við Norðurgarðinn

3015. Svanur RE 45 ex Ilvid GR-18-318 Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Svanur RE 45, nóta- og togskip í eigu Brims hf. liggur hér við Norðurgarðinn í Húsavíkurhöfn. Skipið hét áður Ilvid GR-18-318 og er nýkomið í flota Brims. Svanur RE 45 hét upphaflega Strand Senior og var smíðað árið 1999, lengd skipsins er 67 metrar og … Halda áfram að lesa Svanur RE 45 við Norðurgarðinn