
Hvalaskoðunarbáturinn Hólmasól frá Akureyri kemur hér úr ferð út á Eyjafjörðinn í gær en það er Akureyri Whale Watching ehf. sem gerir hann út.
Smíðaður hjá Brodrene Aa Eikefjord A/S í Noregi árið 1988 en keyptur hingað til lands 2016.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.