
Haddi Möggu BA 153 hét upphaflega Vigdís RE 149 og var smíðaður 1978 hjá Flugfiski hf. í Vogum á Vatnsleysuströnd.
Síðar bar hann nöfnin Steinunn EA 155, og Kári EA 63 heimahöfn Hrísey. Því næst Geiri ÓF 51 með heimahöfn á Ólafsfirði.
Frá árinu 2011 hefur hann Heitið Haddi Möggu BA 153. Eigandi Yxnhamar ehf. á Patreksfirði sem jafnframt er heimahöfn bátsins.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution