Hafrafell SU 65

2912. Hafrafell SU 65 ex Hulda GK 17. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Línubáturinn Hafrafell SU 65 kemur hér að landi í Grindavík á dögunum en báturinn var smíðaður hjá Seiglu á Akureyri fyrir BG Nes ehf. á Siglufirði.

Báturinn hét Oddur á Nesi SI 76 og kom til heimahafnar á Siglufirði upp úr miðjum janúar 2017.

Seldur Blikabergi ehf. í júlí 2017 og fékk þá nafnið Hulda HF 17, um ári síðar var heimahöfn Huldu skráð í Sandgerði og hún GK 17.

Blikaberg ehf. seldi Huldu GK 17 til Háuaxlar ehf. vorið 2019 og fékk hún þá nafnið Hafrafell SU 65.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s