
Það er gaman að taka lóðréttar bátamyndir annað slagið og innsiglingin til Sandgerðishafnar er tilvalin til þess háttar myndatöku.
Hér er það Aðalbjörg RE 5 sem sigldi fyrir linsuna en stutt er síðan myndir úr þessari seríu birtust.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.