Sigurfari GK 138

2403. Sigurfari GK 138 ex Hvanney SF 51. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021.

Dragnótabáturinn Sigurfari GK 138 kom að landi í Sandgerði í kvöld og voru þessar myndir teknar þá.

Aflinn var 13-14 tonn en í gær var hann um 30 tonn.

Sigurfari GK 138 hét áður Hvanney SF 51 en Nesfiskur keypti hann frá Hornafirði árið 2019.

Báturinn var smíðaður í Huangpu Shipyard skipasmíðastöðinni í Kína árið 2001 og hét upphaflega Happasæll KE 94. 

Báturinn er 28,91 metrar að lengd, breidd hans er 9 metrar og hann mælist 358,36 að stærð.

Aðalvél Sigurfara GK 138 er 1000 hestafla (738 kW) Catherpillar.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s