Hópsnes GK 77

2457. Hópsnes GK 77 ex Katrín SH 575. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2021.

Línubáturinn Hópsnes GK 77, sem er hér að koma inn til hafnar í Sandgerði, hét upphaflega Katrín RE 375.

Katrín var smíðuð árið 2000 hjá Bátagerðinni Samtak fyrir Rafn ehf. í Reykjavík.

Sumarið 2006 varð báturinn SH 575 og heimahöfn Ólafsvík. Hann var lengdur árið 2008 og mælist í dag 29 BT að stærð.

Stakkavík hf. í Grindavík keypti bátinn í lok síðasta árs og í janúar sl. fékk hann nafnið Hópsnes GK 77.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s