Gunnar KG og norðurljósin

2076. Gunnar KG ÞH 34 ex Magnús ÞH 34. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020.

Það er ekki oft sem maður myndar báta og norðurljós í sama skotinu enda bjóða aðstæður ekki oft upp á það.

Ég lét nú samt vaða í kvöld þegar norðuljósin sýndu sig og tók mynd af Gunnari KG frá Þórshöfn þar sem hann stendur á Norðurgarðinum á Húsavík.

Áður Magnús ÞH 34 en upphaflega Keilir AK 27.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd