Lúxussnekkjan Calypso

IMO: 1006544. Calypso ex Sorimar.

Þessi mynd var tekin í morgun þegar lúxussnekkjan Calypso lét úr höfn á Húsavík.

Ca­lyp­so, sem kom til Húsavíkur í gærkveldi, siglir undir fána Caymaneyja og er með heimahöfn í Geor­get­own. 

Calypso hét Solimar og var smíðuð í Amels í Hollandi árið 2003. Hún er 61,5 metrar að lengd, breidd hennar er 10,6 metrar og um borð eru sex lúxu­skáetur á­samt stórri hjóna­svítu. 

Fimmtán manna á­höfn er um borð í Calypso se getur náð 15,5 sjómílna hraða en hún er knúin áfram af tveimur 2600 hestafla Caterpillar dieselvélum.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s